https://webflow.com/dashboard/sites/smidaverkthaklagnir/code
Smíðaverk Þaklagnir ehf séhæfa sig í uppbyggingu á þökum og svölum sem eru með bræddum tjörudúk, bæði í nýbyggingum og endurnýjun. Við notum aðeins efni sem uppfylla evrópska staðla og eru með viðurkenningu í þaklögnum.

Sendu okkur línu og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er!

Smíðaverk Þaklagnir er stofnun félagsins árið 2019 hefur fyrirtækið fest sig í sessi sem leiðandi þjónustuaðili fyrir þak- og einangrunarþjónustu á landinu. Með áralanga reynslu og sérfræðiþekkingu á öllum gerðum þaklagna, þar á meðal vatnsþéttingu, bílaþökum, svalagólfum, viðarpöllum og fleiru, er Smíðaverk Þaklagnir tilvalinn kostur fyrir allar þínar þaklagnir.
Þakefnasala Íslands hefur áratuga reynslu í faginu, við bjóðum uppá ein bestu verðin á Íslandi í dag og seljum aðeins gæðavöru í okkar verslun.

Starfmenn Smíðavekr Þaklagna eru með margra ára reynslu á helstu sviðum framkvæmda og eru í stakk búnir til að takast á við alla þætti byggingarverkefnisins þíns.